×
Persónuvernd

Þegar þú skoða vefsíðu er líklegt að hún visti eða sæki upplýsingar frá vafranum þínum, aðallega frá „vefkökum“. Þessar upplýsingar, sem geta verið um þig, valkosti þína eða tækið þitt (tölvu, spjaldtölvu eða síma), eru aðallega notaðar til að vefurinn virki eins og þú gætir átt von á. Þú getur fundið frekari upplýsingar um hvernig við notum vefkökur á þessu vefsetri og komið í veg fyrir að kökur séu notaðar að óþörfu með því að smella á mismunandi flokka hér fyrir neðan. Hins vegar, ef þú afvirkjar kökur mun það hafa áhrif á það hvernig vefsíðan virkar fyrir þig og þjónustuna sem við gerum veitt þér.

Flutningsmátar

Upplýsingar um flutningsleiðir

Sendingar eru venjulega sendar næsta virka dag. Við sendum mest með Íslandspósti sem sækir til okkar sendingar daglega. Sendingar sem pakkaðar eru deginum eftir að pantað er ná mögulega ekki strax með póstinum þar sem hann kemur ekki á föstum tíma. Hann er þá sendur næsta virka dag.

Einnig sendum við með Flytjanda, sem sækir þá til okkar sendinguna. Athugið að allur kostnaður í kringum sendinguna er greiddur af viðtakanda og er þá ekki á reikningnum sem fylgir vörunni.