×
Persónuvernd

Þegar þú skoða vefsíðu er líklegt að hún visti eða sæki upplýsingar frá vafranum þínum, aðallega frá „vefkökum“. Þessar upplýsingar, sem geta verið um þig, valkosti þína eða tækið þitt (tölvu, spjaldtölvu eða síma), eru aðallega notaðar til að vefurinn virki eins og þú gætir átt von á. Þú getur fundið frekari upplýsingar um hvernig við notum vefkökur á þessu vefsetri og komið í veg fyrir að kökur séu notaðar að óþörfu með því að smella á mismunandi flokka hér fyrir neðan. Hins vegar, ef þú afvirkjar kökur mun það hafa áhrif á það hvernig vefsíðan virkar fyrir þig og þjónustuna sem við gerum veitt þér.

Arduino Uno Rev.3
  • Arduino Uno Rev.3
  • Arduino Uno Rev.3
  • Arduino Uno Rev.3
  • Arduino Uno Rev.3

Arduino Uno Rev.3

ARDUINO UNO
5.901 kr m.vsk.

4.759 kr án vsk.

Arduino Uno er örgjörvaborð sem byggir á ATmega328.

5 Vörur
Magn
Á lager

Bæta við óskalista

Arduino Uno er örgjörvaborð sem byggir á ATmega328 (gagnablað). Það hefur 14 stafræna I/O (þar af er hægt að nota 6 sem PWM útganga), 6 hliðræna innganga, 16 MHz klukkuhraða, USB tengi, tengi fyrir spennugafa, ICSP tengipinna, og takka til að endurræsa. Uno borðið hefur allt til að styðja við örgjörvann; tengdu það einfaldlega við tölvu með USB kapli eða settu það í samband við spennugjafa, spennubreytir eða rafhlöðu, til að hefjast handa.

Uno er frábrugðið fyrri borðum á þann hátt að það notar ekki FTDI USB-til-serial breytirás. Í staðin notar það Atmega16U2 (Atmega8U2 að útgáfu R2) forritað sem USB-til-serial breytir.

Útgáfa R3 af borðinu hefur eftirfarandi nýja möguleika:

  • 1.0 tengipinnar: viðbættir SDA og SCL pinnar sem eru nærri AREF pinnanum og tveir aðrir pinnar eru staðsettir nærri RESET pinnanum, IOREF sem gerir skjöldum kleyft að tengjast spennunni frá borðinu. Í framtíðinnu munu skyldir verða samhæfðir bæði við borð sem nota AVR, sem notar 5V og Arduino Due, sem notar 3.3V. Seinni pinninn er ekki tengdur en ætlaður til framtíðarnota.
  • Öflugri ráð til endurræsingar (RESET).
  • Atmega 16U2 kemur í stað 8U2.
: ARDUINO UNO
5 Vörur

Gagnablað

Lengd : 75 mm
Breidd : 54 mm
Hæð : 15 mm
Þyngd : 0,04 Kg
Örgjörvi : ATMega328
Vinnuspenna : 5 V
Ráðlögð inngangsspenna : 7 - 12 V
Mörk inngangsspennu : 6 - 20 V
Stafrænir I/O pinnar : 14
Stafrænir PWM I/O pinnar : 6
Hliðrænir inngangspinnar : 6
Jafnstraumsálag pr. I/O pinna : 40 mA
Jafnstraumsálag pr. 3,3V pinna : 50mA
Flash minni : 32 KB
Flash minni fyrir Bootloader : 0,5 KB
SRAM : 2 KB
EEPROM : 1 KB
Klukkuhraði : 16 MHz

Sérstök tilvísun

Umsagnir

Engar usagnir skráðar.

Skifaðu umsögn

Arduino Uno Rev.3

Arduino Uno er örgjörvaborð sem byggir á ATmega328.

Skifaðu umsögn

10 aðrar vörur í sama flokki:
Verð
8.751 kr m.vsk.
7.057 kr án vsk.
ARDUINO MKR1000 W.out Pins
Yfirlit
Verð
12.233 kr m.vsk.
9.865 kr án vsk.

The USB-RS485-WE-1800-BT from FTDI is an USB to UART cable with RS485 level UART signals. It corporate FTDI's FT232RQ USB to serial UART interface IC which handles all USB signalling and protocols.

Yfirlit
Verð
1.900 kr m.vsk.
1.532 kr án vsk.

The MIKROE-1581 Arduino Uno click shield is an extension for Arduino Uno and any other Arduino compatible board.

Yfirlit
Verð
11.791 kr m.vsk.
9.509 kr án vsk.

Arduino Mega2560 útg.3 er örgjörvaborð sem er byggt á ATmega2560.

Yfirlit
Verð
14.900 kr m.vsk.
12.016 kr án vsk.
BOARD ARDUINO A000058 WIFI SH.
Yfirlit
Verð
1.891 kr m.vsk.
1.525 kr án vsk.
Arduino Nano expansion board
Yfirlit
Verð
5.201 kr m.vsk.
4.194 kr án vsk.

Arduino Nano er lítið örgjörvaborð sem byggir á ATmega328 örgjörvanum.

Yfirlit
Verð
19.990 kr m.vsk.
16.121 kr án vsk.

Arduino sett fyir byrjendur inniheldur Uno og fjölda íhluta.

Yfirlit
Verð
1.591 kr m.vsk.
1.283 kr án vsk.
Arduino uno Protoshield&bboard
Yfirlit
Verð
3.990 kr m.vsk.
3.218 kr án vsk.
ARDUINO MINI, EVAL BOARD
Yfirlit
Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru hafa einnig keyptt:
Verð
11.290 kr m.vsk.
9.105 kr án vsk.

ELEMENT14  BB-CAPE-DISP-CT43  Display Board, 4.3", Touchscreen, BeagleBone

Yfirlit
Verð
671 kr m.vsk.
541 kr án vsk.
Sirene HPE200
Yfirlit
Verð
1.690 kr m.vsk.
1.363 kr án vsk.

Geymslubox með 9 hólfum.

Yfirlit
Verð
1.891 kr m.vsk.
1.525 kr án vsk.
Arduino Nano expansion board
Yfirlit